30.11.2008 | 14:44
Gleðifréttir
Við Sophie erum komin með íbúð. Hún er í franska hlutanum rétt norðan við Genf með útsýni yfir vatnið og í æðislega sætum litlum bæ sem heitir Gex (sjex). Ódýr, góð og indæl. Afar sátt. Erum líka kominn með forláta Alfa Romeo 164 sem ég náði í til Köben. Datt bara upp í hendurnar á okkur. Hann er á frönskum númerum og var það þvi afskaplega heppilegt. 95 módel með 3 lítra vél en eyðir engu. Tók þýsku autobahnana í nefið. Það var ekki leiðinlegt. Allt að gerast. Flytjum inn í íbúðin á morgun. Gott að geta loksins átt sér samastað. Við Sophie erum búin að búa í ferðatösku á 6 öðrum stöðum á þessu ári. Verður því sjöundi og síðasti í bili allavega. Nenni ekki lengur að búa í ferðatösku.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 30. nóvember 2008
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 776
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar