Gleðifréttir

Við Sophie erum  komin með íbúð. Hún er í franska hlutanum rétt norðan við Genf með útsýni yfir vatnið og í æðislega sætum litlum bæ sem heitir Gex (sjex). Ódýr, góð  og indæl. Afar sátt. Erum líka kominn með forláta Alfa Romeo 164 sem ég náði í til Köben. Datt bara upp í hendurnar á okkur. Hann er á frönskum númerum og var það þvi afskaplega heppilegt. 95 módel með 3 lítra vél en eyðir engu. Tók þýsku autobahnana í nefið. Það var ekki leiðinlegt. Allt að gerast. Flytjum inn í íbúðin á morgun. Gott að geta loksins átt sér samastað. Við Sophie erum búin að búa í ferðatösku á 6 öðrum stöðum á þessu ári. Verður því sjöundi og síðasti í bili allavega. Nenni ekki lengur að búa í ferðatösku.

Bloggfærslur 30. nóvember 2008

Höfundur

Jón Bergmann Sigfússon
Jón Bergmann Sigfússon
Kærastan,flug og enski boltinn i þessari röð.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 776

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband