5.11.2008 | 13:44
Pabbi minn sjötugur
Pabbi minn var sjötugur á mánudaginn. Ekkii amalegt það. Hann er búinn að vera hérna í Köben í um 2 vikur og erum við feðgarnir búnir að ferðast víða um borgina og mun fróðari um hana og sögu hennar. Höfum við náð að spjalla heilmikið um heima og geima. Pabbi sagði mér líka að Jón Leví Sigfússon afi hafi fæðst 1885. Þetta vissi ég ekki. Ekki langafi heldur afi minn, pabbi pabba míns. Hefur verið kominn vel yfir fimmtugt þegar hann átti pabba og svo 2 í viðbót eftir það. Helvíti hress kallinn. Það er bara kominn pressa á mann sjálfan ef maður á að standa undir nafni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 5. nóvember 2008
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 776
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar