23.3.2008 | 10:53
Á fyrsta degi skapaði Guð bloggið....
Ég vil byrja á því að þakka Höskuldi vini mínum fyrir að sparka i rassgatið á mér og koma þessu bloggi i gang. Sökum leti og fyrri reynslu hef ég hreinlega ekki lagt í það en eftir ferð mína til Headcorn i Englandi sá ég fram á að það væri víst óhjákvæmilegt. Þegar maður sem hefur takmarkaða pennareynslu og löngun til að tjá sig á netinu stendur sjálfan sig að því að hugsa 10 sinnum á dag, Djöfull myndi ég setja þetta á bloggið ef ég væri með slíkt, verður ekki aftur snúið. Takk Höskuldur og hérmeð hefst nýtt bloggtímabil Jóns B.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.3.2008 | 10:30
Nýtt blogg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 23. mars 2008
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar