14.4.2008 | 10:04
Þvílík hamingja
Sophie er kominn frá Stokkhólmi og miklu skemmtilegra að vera til. Hún er búinn í þjáfluninni en prófið sjálft er eftir og verður haft samband við hana þegar þeir eru tilbúnir að fá hana. Þangað til verður við saman hérna á Amager eða þangað til ég fer aftur i þjálfun. Ég sjálfur er enn að bíða eftir því að komast i lokatékkinn og próf þar á eftir.
Björgvin frændi var helvíti flottur sem Johnny Cash á Söngvkeppni framhaldsskólana. Hann virtist vera eitthvað rámur og taldi Stína systir að eitthvað hefði fjörið kvöldið áður verið heldur mikið. Það gæti verið sannleikskorn i því hmmmm... Samt stoltur af honum.
Bloggar | Breytt 15.4.2008 kl. 10:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 14. apríl 2008
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar