Norðmenn

Hvað er þetta með Norðmenn. Af hverju eru einu íþróttirnar sem þeir sýna í sjónvarpinu eru gönguskíði og skautahlaup??? Ekki að sjá áhugaverða vinkilinn á þessum íþróttum.

Þeir borða kvöldmat milli 16 og 18 á daginn og vöfflur eiga alltaf við í öllum máltíðum. Er bara voða lítið svangur á þessum tímum. Annars er Wideroe með samning við nokkra veitingastaði hérna í bænum sem gefur okkur góðan prís á mat. Gott mál.

Forkeppni norska júrovisjon hérna í  Bodo í kvöld. Var mikið hugsað til Stínu systir og Bjössa mágs þegar ég frétti þetta. Held ég verði heima. Þau hefðu skellt sér. Mér varð líka mikið hugsað til Bogju systir og pabba þegar ég fann Solo appelsin hérna í búð. Þeir hafa greinilega haldið áfram að framleiða það siðan 1972. Bragðast alveg ágætlega.


Bloggfærslur 31. janúar 2009

Höfundur

Jón Bergmann Sigfússon
Jón Bergmann Sigfússon
Kærastan,flug og enski boltinn i þessari röð.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 776

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband