Á fyrsta degi skapaði Guð bloggið....

Ég vil byrja á því að þakka Höskuldi vini mínum fyrir að sparka i rassgatið á mér og koma þessu bloggi i gang. Sökum leti og fyrri reynslu hef ég hreinlega ekki lagt í það en eftir ferð mína til Headcorn i Englandi sá ég fram á að það væri víst óhjákvæmilegt. Þegar maður sem hefur takmarkaða pennareynslu og löngun til að tjá sig á netinu stendur sjálfan sig að því að hugsa 10 sinnum á dag, Djöfull myndi ég setja þetta á bloggið ef ég væri með slíkt, verður ekki aftur snúið. Takk Höskuldur og hérmeð hefst nýtt bloggtímabil Jóns B.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ elsku kærasti :) er ég ekki númer 3 hvernig var það annars???  Ég saknaði þín nú yfir leiknum áðan en svona er þetta bara í boltanum, þið komið aldrei til með að vinna MAN UTD!!!!!!  Fullt af sakni frá klakanum  

Fríða kærasta (#3) (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 16:20

2 Smámynd: Höskuldur Sæmundsson

Kúl!

Höskuldur Sæmundsson, 23.3.2008 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Bergmann Sigfússon
Jón Bergmann Sigfússon
Kærastan,flug og enski boltinn i þessari röð.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband