Breyting á plani

Ég hef ákveðið að hætta við þetta fallhlífastökksflug. Þetta er búið að vera alltof mikið rugl og ég stend ekki lengur í þessu. Ætla mér að taka smá pásu frá flugi allavega i sumar og gera eitthvað allt annað. Kemur í ljós hvernig það verður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Höskuldur Sæmundsson

Æ ken só sver it!

Höskuldur Sæmundsson, 30.4.2008 kl. 14:42

2 identicon

 Nehei, já þetta er búin að vera voða mikil óvissa, orðið kanski einum of...

En ertu þá að spá í að vera í Svíþjóð með Sophie eða ?? ....eða var það ekki annars Svíþjóð... 

En eruð þið farin úr íbúðinni hér á Lombardí eða eru komnir aðrir leigjendur... Veit nefnilega um eitt par sem vantar íbúð....

Hilsen Þórdís

Þórdís Hlín (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 17:54

3 identicon

Veit ekki Þórdís. Er bara ákveða næsta skref. Erum farin úr íbúðinni og held að það sé búið að leigja hana aftur.

Nonni (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 19:39

4 identicon

Breytt plan segirðu...

Mér finnst ég hafi heyrt þessa setningu áður... OG ÞAÐ BARA NOKKUÐ OFT

Palli (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 06:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Bergmann Sigfússon
Jón Bergmann Sigfússon
Kærastan,flug og enski boltinn i þessari röð.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband