20.10.2008 | 08:15
Nýjasti flugmaður Wideroe Flyveselskap í Noregi
Þegar allt er að fara til fjandans á gamla góða skerinu, krónan í óendanlegu base jumpi, endalausar hópuppsagnir hjá flugfélögum, bankastjórarnir(seðlabankastjóri þar með talinn) búnir að sukka með heila þjóð og landið á barmi gjaldþrots læðist fram lítið ljós í myrkrinu. ÉG ER KOMINN MEÐ VINNU HJÁ WIDEROE Í NOREGI. Kallinn er frekar sáttur.
Var að koma úr roadtrippi dauðans frá Köben til Genf og tilbaka (sú saga kemur seinna) þegar ég sá bréf í póstkassanum. Held ég hafi bara hætt að anda þar til 5 mín seinna að ég opnaði umslagið. Var þannig búinn að undirbúa mig undir það versta og hugsaði að þetta ferli færi bara í reynslubankann hjá manni til að nota í næsta skipti en svo kom glaðningurinn. Í bréfinu stóð:"Til hamingju og mættu á námskeið janúar 2009". Gífurlega góð tilfinning enda toppflugfélag sem um ræðir. Gera vel við sitt fólk og skemmtilegar flugvélar. Hlakka mikið til.
Ég er frekar ánægður í dag og verð næstu mánuði.
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Atvinnuleysi óbreytt milli mánaða
- Megn óánægja með leigubílamarkaðinn
- Bannað að koma til Íslands í sex ár
- Vill leiðrétta rangfærslur um slysið
- Bíllinn bilaður en vann 4,8 milljónir
- Dregið í hálfa stöng í Reykjavík
- Beint: Daði mælir fyrir fjárlögum
- Borholan gæti annað húshitun
- Framkvæmdir langt á undan áætlun
- Skjálfti af stærðinni 3,7 á Suðurlandi
Erlent
- Mandelson rekinn fyrir tengsl sín við Epstein
- Vann 763 milljónir
- NASA lokar Kínverja úti
- Takmarka flugumferð í austurhluta Póllands
- Skörp dýfa eftir samkomutakmarkanir
- Neyðarfundur hjá öryggisráði SÞ
- Morðingja Charlie Kirk enn leitað
- Katarar segja alla von úti fyrir gíslana
- Flugmenn viðurkenna að hafa sofið í flugi
- Obama, Biden og Trump meðal þeirra sem syrgja
Fólk
- Uppselt á tónleika Laufeyjar: Boðar aukatónleika
- Eiginkona og tvö ung börn syrgja Charlie Kirk
- Atriði sem koma manni í opna skjöldu
- Hvar er Tinder-svikarinn Simon Leviev núna?
- Við erum búnir að grenja yfir öllum þessum lögum
- Ennþá sár 21 ári síðar
- Við bara harðneitum að leggjast á bakið og drepast
- Fagnaði 26 ára afmæli með strandferð
- Brjálæðislega sætt
- Enn ástfangin þrátt fyrir sögusagnir
Íþróttir
- Birkir framlengdi við Val
- Fyrrverandi NBA-leikmaður til Álftaness
- Chelsea sendir frá sér yfirlýsingu
- 82 ára heimsmetshafi tekur hanskana af hillunni
- Chelsea fær á sig 74 ákærur
- Slegist um 30 HM-sæti
- Fjögurra leikja bann fyrir gróft brot
- Tap Heimis það versta í sögunni?
- Gat andað í fyrsta sinn
- Luis Suárez sá fyrsti síðan Luis Suárez
Viðskipti
- Apple segir lítið um gervigreind
- Hvarf skólamáltíða gæti aukið verðbólgu
- Þrjár verslanir opnaðar í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ
- Íslensk nýsköpun í brennidepli í Osaka
- Lúði með ofurtölvu á Íslandi
- Ráðuneytið hafnar beiðni
- Vill stilla skuldahlutfallinu í hóf
- Þórunn Inga forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum
- Við teljum þetta vera raunverulega hjálp yfir þröskuldinn
- Best að spyrja að leikslokum
Athugasemdir
Kv Tóti og ko.
Tóti (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 12:31
Þvílíkur snillingur! Innilega til hamingju kúturinn minn!
Haukur Agnars (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 09:37
SnillaTilli: Til hamingju karlinn minn...
Höskuldur Sæmundsson, 21.10.2008 kl. 16:33
Innilega til hamingju með þetta, við verðum nú svo að fara að gera smá hitting sem fyrst hér í Köben...
Kveðjur frá Elbagade...
Þórdís Hlín (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 12:30
Innilega til hamingju dúllan mína. Kveðja frá heimavinnandi kjellingunni í Kópavoginum
Ellen (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 15:44
Kæri Jón (eins og það hét einu sinni)
HJATRANLEGA og INNILEGA til hamingju með þetta góðurinn minn. Þú ert greinilega mun meiri rokkari en ég hahaha
Palli (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.