Pabbi minn sjötugur

Pabbi minn var sjötugur á mánudaginn. Ekkii amalegt það. Hann er búinn að vera hérna í Köben í um 2 vikur og erum við feðgarnir búnir að ferðast víða um borgina og mun fróðari um hana og sögu hennar. Höfum við náð að spjalla heilmikið um heima og geima. Pabbi sagði mér líka að Jón Leví Sigfússon afi hafi fæðst 1885. Þetta vissi ég ekki. Ekki langafi heldur afi minn, pabbi pabba míns. Hefur verið kominn vel yfir fimmtugt þegar hann átti pabba og svo 2 í viðbót eftir það. Helvíti hress kallinn. Það er bara kominn pressa á mann sjálfan ef maður á að standa undir nafni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hey hó kæri vinur!

 Thetta er Emilie spíkin. Hvad er ad frétta af ykkur? Ég fann síduna thína á sídunni hennar Sæu og ákvad ad kíkja á hana. Já! Ég er flutt til Århus og er thví ekki langt frá ykkur. Hér er gott ad búa en ég sakna nú Íslands af og til. Er í sálfrædinni hér úti og thad er bara allt í toppi med thad og voda gaman alveg. Erud thid bædi ad fljúga í DK og hvernig líkar thér ad búa hér? Fórstu í göngur? Ég missti af theim í ár (ØV altså!)...

Skiladu kvedju til kærustunnar :)

Kkv. Emilie

Emilie (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 16:44

2 identicon

Til hamingju með kallinn kallinn.

Og hvað er hann nú orðinn gamall segirðu?

Palli (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 23:50

3 identicon

Sæll góði, innilega til hamingju með pápann...nú er bara að standa sig kallinn:) BK til ykkar

Kiddý (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Bergmann Sigfússon
Jón Bergmann Sigfússon
Kærastan,flug og enski boltinn i þessari röð.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 530

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband