Þvílík hamingja

Sophie er kominn frá Stokkhólmi og miklu skemmtilegra að vera til. Hún er búinn í þjáfluninni en prófið sjálft er eftir og verður haft samband við hana þegar þeir eru tilbúnir að fá hana. Þangað til verður við saman hérna á Amager eða þangað til ég fer aftur i þjálfun.  Ég sjálfur er enn að bíða eftir því að komast  i lokatékkinn og próf þar á eftir.  

Björgvin frændi var helvíti flottur sem Johnny Cash á Söngvkeppni framhaldsskólana. Hann virtist vera eitthvað rámur og taldi Stína systir að eitthvað hefði fjörið kvöldið áður verið heldur mikið. Það gæti verið sannleikskorn i því hmmmm... Samt stoltur af honum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

SÆLLLL gamli,, bara allt að gerast hjá kallinum ha flooott, en er ég að lesa það út úr þessu að það sé ekkert gæd og ekkert göngur, ef svo er þá skaltu sko eiga mig á fæti kallinn minn. En svona án gríns flott hjá þér og gangi þér vel með þetta dæmi, ég ætla að reyna að heyra í þér eftir helgi þangað til er bara brjál að gera,,, ferming á sunnudag,,,, HJÁ MÉR fuck maður.. Till then bæ bæ

Ps er líka með blogg ha ha (123.is/villupukinn.is) 

villupúkinn (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 16:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Bergmann Sigfússon
Jón Bergmann Sigfússon
Kærastan,flug og enski boltinn i þessari röð.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband